ekkert að gera, þá opna ég “sendið inn grein” og skrifa oftast
einhverja grein… Ég halla mér aftur í skrifborðsstólnum
mínum sem ég fékk í 8 ára afmælisgjöf… Og lít til hliðar… Þar
er Warhammer kassinn minn… Ég stend upp, tek magic
spilinn af honum, opna hann… Þar niðri er eini Chaos kallinn,
minn… Ég stari á hann og byrja svo að skrifa.
Kallinn var allur afskræmdur. fékk mig til að hugsa um
possesed hjá venjulegum Chaos Space Marines… Sú
hugsun leiðir mig að Guðum Chaosana, þá vaknar lítil
spurning í heila mínum sem að ég er að bera á borð handa
ykkur núna…
Á Warhammer að vera vísindaskáldskapur með framtíðarsín,
og ef svo er, er sú framtíðar sýn yfirnáttúruleg?
Því að, eins og sést mjög greinilega ef þú kíkir á Chaos her,
hafa þeir allskonar demona, sem að eru ekkert endilega
geimverur… (Eða kannski eru þær það?)
Sagan segir að Warmaster Horus hafi verið corruptaður af
hinum illu Chaos guðum og hafi fengið til liðs við sig hálfa
Space Marine deildina…
Uppúr því var langt stríð semað endaði með því að Horus dó,
en náði samt að næstum því drepa keisara SM, þeir björguðu
honum samt og ráku Chaos SM inní eye of terror.
Þessir Chaos guðir eru líka í fantasy (kannski er fantasy
fortíðin af 40.000? Þó að það sé ólíklegra en sú getgáta að
tunglið sé úr osti.) Og samkvæmt codex: Chaos Space
Marines, líta þessir guðir út eins og Space Marines…
Kannski eru þeir ekki guðir… Kannski bara gamlir höfðingar
með hóp mutanta…
Eða kannski er Warhammer 40.000 líka hálfgert WH fantasy?
Allavega svona er pælingin, pæling sem að þið megið svara
núna.
Hacki
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi