Frá því ég byrjaði að safna orcum hefur mig alltaf langað til að prófa eitt:
Orc overrun Battlé.
Grunnhugmyndin að þessu öllu er úr hinum fjölmörgu sögum sem maður hefur lesið í WD blöðum þar sem orcar streyma á móti Imperial Guard hernum eins og mörg þúsund lítrar af grænu sýrópi og virðast vera óstöðvandi. Svo locka og loada Imparnir allar stóru og smáu bad ass byssurnar sínar og orkarnir byrja skjóta útí loftið. Hávaðinn er ótrúlegur leðjan flýgur og orkarnir með og úr þessu verður stórskemmtileg blanda af WWII og Lord of the Rings.
Þannig að mér datt eitt skemmtilegt í hug; 5000 pts orc vs. 5000 pts IG. En þá kom babb í bátinn. Auðvitað myndi svona 75% af orkarhernum vera á trukkum, með raketur á bakinu eða eitthvað álíka og eyðileggja fílinginn. Þannig að þetta þarf reglur. Hér koma þær.
Leyfileg lið: Orcar vs. Imperial Guards.
Púnktar: Orc 5000 IG 3000 (svo er hægt að margfald þessar tölur ef maður vill hafa stærri bardaga)
Orc reglubreytingar: Herinn er reiknaður út í heild: 3 HQ (aðeins þörf á einum warboss), 9 elites (aðeins 3 sveitir af stormboyz leyfðar), 24 troops, 3 fast attack, 9 heavy support (enn er bara einn Battlevagon leyfur).
IG reglubreytingar: Herinn reiknaður út í heild: 1 HQ (má hafa 2x af batteries) 3 Elites, 18 troops, 3 fast attack, 6 hevy support.
500pts af hernum má vera Space Marines.
Scenario-ið: Overun Battlé.
IG victory if less than 750pts of orc troops in IG deployment zone in the end of the ork 6th turn.
Ork Victory: If 750 pts or more of the orc army in the IG deployment zone in the end of the ork turn.
Maximum 50 pts may be counted for each model (gert til að það bruni ekki einn rándýr Warboss með 9 rándýrum nobum í rándýrum trukki inn í deployment zoneið í síðasta turni).
Deployment zone size: 12' . Armies deployed 24' apart.
Svo er bara um að gera að fylla borðið með skemmtilegu terraini og infiltratorum :]
Þótt ég sé búinn að pæla mjög mikið í þessum reglum er þetta samt bara á frumstigi og komið endilega með komment.
Svo er bara að nenna að koma saman og spila þetta.
Kv.
Kreoli