(WH40k) Mikilvægi "chapters" hjá space marine Ahemm…. Fyrst þegar ég byrjaði að safna valdi ég speis vúlfs
(skyndi ákvörðun, svo eru þeir líka minn stíll) þá skildist mér
að svokölluðu “chapters” hjá space marine (Space Wolves,
Dark Angels, Blood Angels, Imperial fists, Black Templars og
fleiri.) væri bara aukalið sem að mjög fáir söfnuðu og væru
bara einhvur kallabætir hjá space marines. En síðar komst
ég að því að Chapterarnir hjá Adeptust Astarters eru vera
helvíti mikilvægir (mitt persónulega álit) og ef að ykkur er
sama er hér listi fyrir nýa safnara afhverju:
1. “Chapters”, í raun mismunandi lið: Módelin fyrir hvern
Chapter geta líka verið með allt öðruvísi módel en your
average Ultra marine: Blood Claws, Death Company og fleiri
units sem eiga næstum ekkert skilt við your average speis
marín. Einnig geta Chapterar haft sín eigin trúarbrögð.

2.Skæruhernaður: Einnig er stundaður (svoldið, ekki mikið)
skæruhernaður… Space Wolves vs. Dark Angels og svo
framvegis. Enda hafa þeir mismunandi sjónarmið á
hlutunum.

3. Söguelement: Þegar viðkemur Warhammer sögunni er
mjög víða (og þá erum við að tala um MJÖG víða) fleiri space
marines bardagar heldur bara Ultra Marines bardagar við
Chaos (t.d. í Armageddon voru það Blood Angels sem
drop-podduðu inní hjarta ORKS og svona) og er það ekkert
ótrúlega ómerkilegt að hafa liðið sitt með í einhvurjum af
þessum stóru bardögum (Horus Heresy, Armageddon
o.sv.frv.).

4. Svæði: Einnig eru Chapterarnir á mismunandi stöðum á
vetrar brautinni (Space Wolves eru t.d. nærst the Eye of Terror
og svona…)

Greinarlok: Jæja nú megiði svara Hvort Chapters séu
mikilvægir eða ekki (eða hvort þetta sé grein eða ekki) og
eitthvað meira.

HackSlacka: Pease for now (personal mottó)
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi