hér í þessari gerin ætla ég að útskýa leik einn sem heitir BLood bowl og er rúbbí spil sem gerist í warhammer fantasy heiminum.
Í Blood bowl er hægt að vinna á tvær vegu annað hvort að drepa alla í hinu liðinu ( þá þarf hinn “þjálfarinn” að búa sér til nýtt lið) eða einfaldlega vera með fleirri stig í lok leiksins.
í Blood bowl geta leikmenn fengið star player points sem er svona eiginlegt expiriense sem gerir það að leikmennirnir verða betri
t.d leikmaður skorar touchdown ( 3 spp ) gefur á annan leikmann án þess að missa boltann ( 1 spp ) og særiri ílla eða drepur leikmann ( 2 spp ) er núna kominn með 6 star player points og á þá að kasta á 2 teningum og getur annaðhvort fengið nýtt skill eða betri statta ( +1 s +1a o.s.fv ) það eru öll liðinn í þessu sem eru í fantasy og jafnvel fleirri t.d norse og amazon , persónulega er ég skaven :)
leikurinn byrjar þannig bæði liðin stilla sér upp á vellinum og er kastað upp á hver byrjar . síðan er gert kickoff og það lið sem byrjar gerir kick off ( held ég ) , það er hægt að meiða leimenn með þeim hætti að blocka eða block þá kastaru teningi og getur fengið hauskúpu sem gerir það að verkum að maður sjálfur dettur niður eða t.d sprengingu sem lítur út eins og misfire á misfire teningnum í fantasy en þa´er hinn dottinn niður nem hann sé með dodge.
síðan gengur leikurinn fyrir sig og í lokinn er reiknað út hve margir komu á leikinn ( kastað' d66 ) og hvað maður fær af hliðinu og síðan reiknar maður út star player points og getur komið úr leiknum með' betra lið ( eða verra ).
fyrir meiri upplýsingar um Blood bowl farið á www.bloodbowl.com