Fyrir nokkrum mánuðum fór ég og einn vinur minn (Jón Sveinbjörn Óskarsson) að horfa á þætti sem hétu Yu-Gi-Oh og fundust okkur þeir algjör snild( þeir sem vilja horfa á þættina byrja þeir kl: 11:25 á laugardögum á Stöð 2. Þættirnir fjalla um strák sem heitir Yugi og fær stokk afa síns þegar afi hans tapat á móti heimsmeistaranum Setó Kæba. Afi Yugi\'s lætur hann þá fá dekkinn sinn og fer Yugi og keppir á móti Kæba. En þegar Kæba var með eina og hálfa hendi á sigrinum fékk Yugi Exodia The Forbidden one og rústaði bardaganum.

Ég fór að leita á netinu um meira af þessu Yu-Gi-Oh og fann ég síðuna www.yugioh.com og þar var einhvað ,,Secret ieland\" og fór ég í það. þar kom mynd af vonda kallinnum Pegasus. Þar þurfti maður að gera password til að komast inn!!! Ég var búinn að gera mörg password þegar mér datt í hug að gera pegasus í password og tarrrrrraa það virkaði. Það er meðal annars hægt að finna scene úr þáttunum til að komast inn í þetta. Ég og Jón fórum niður í næstu búð til að kíkja hvot það myndi fást eitthvað af þessum Yu-Gi-Oh spilum þar en það voru enginn spil til og hafði konan þar aldrei heyrt um þessi spil. Þá héldum við að þetta væri ekki til á Íslandi.
Nokkru seinna fór ég í search ( sem er valkostur á netinu ) og fann þessa síðu everythingpokemon.com og leitaði aðeins betur þar og þann þessa slóð http://www.store.yahoo.com/dragonballzcentral/yugioh.ht ml og fór inn á hann (farið inn á hana).
Nokkrum dögum seinna var ég að far niður í Nexus til að byrja kaupa mér Warhammer (mína fystu kalla) og þegar ég var buinn að kaupa mér sá ég þessa Yu-Gi-Oh pakka (það voru til 3 gerðir af pökkum) og var ég doldið pist ad hafa ekki keypst mer svona pakka.
1 tíma seinna var ég farinn að keppa niðri á Fylkisvelli og Jón, ég sagði honum að frá þessu og við ætlum líklega að byrja safna þessu.
Ef einhver sem kann að spila spilið viljið þið kinna mér reglunrar í þessu. :D


Kv. Þorsteinn