Þannig að ég vill stynga upp á því að spilarar geri sma “Fluff” um herinn sinn. Bara nokkrar línur, saga, markmið og nöfn á herforingja og persónum. Svo væri hægt að skiftast á þessum upplýsingum fyrir orustur. T.D. á mótinu 17 & 18.
Persónulega fynnst mér mun skemmtilegra að berjast við 3rd artillery division of the kings Magnus army (Dwarfs shooty army) sem flæktust frá megin herdeildinni eftir tapaða stórorustu, þar sem King Magnus dó, og eru eftir fremsta megni að reyna að komast aftur heim. Heldur en að berja á einhverjum dvergum með margar byssur. Ég yrði líka mun sáttari við ost í hernum (Cheese) ef það er útskýring á honum.
Hvað fynnst ykkur?
Gorkamorka