Þetta var fyrsti skemmtilegi badaginn vegna þess að nú var spilað með öllum reglum engum undatekningum.
Allavega bardaginn var Eldar (Iyanden) .:VS:. Chaos Space Mariens (Khorne) ekki viss hvort etta sé rétt skirfað.
Liðin voru þannig upp sett að það voru 2 á móti 2 eða tveir saman með hvorn her. Eldar herinn sem ég og vinur minn vorum með var þannig upp settur:
HQ:
Avatar
Farseer
Warlock
Jain Zar
Elites:
4 howling banshees
4 stricking scorpions + einn exrach
Troops:
30 Guardians
6 Rangerar
Fast attack:
6 swoping hawks + 1 exrach
3 Jetbike + 1 jetbike með Shuriken Cannon upgrate
1 viper Jetbike með Shuriken Cannon upgrate
Heavy Support:
1 falgon með targeting lazer upgrate
1 Prisma cannon með Shuriken Cannon og targeting lazer upgrate
1 Wraithlord
1 Warwalker
1 Dark Reaper exrach með eldar rocket launcher í stað reaper launcher.
Þá er komið að Chaos hernum:
HQ:
1 Abadon the Despoiler
1 Chaos Lord
1 Deamon prince með slatta af upgradum
1 Fabius Bile
Elites:
6 terminators með aukabrynju
2 Obliterators
Troops:
5 Bloodletters
16 Chaos Space Marines
12 Khorn Bezerkers með 1 leader sem var með feel no pane
1 Rhino með flamer heavy bolter og einhverja eina aðra byssu
Fast attack:
ekkert
Heavy Suport:
1 Chaos Dreadnought
5 Havocs
1 Chaos Land Raider
1 Chaos Predator
Þar með eru báðir herjar komnir. Þá er ekkert nema að byrja bardagann.
Chaos fengu að byrja og byrjuðu þeir að láta her sinn hlaupa áfram en ljétu skriðdrekana vera kjurra. Svo þeir að negla á Rangerana sem að við höfðum plantað frekar nálægt óvininum (það má planta þeim hvar sem er). Þeir reindu að verjast gegn hinum öglugu byssum land raidersins en en tveir þeiira dóu gengn öflugum byssum Land Raidersin er þungar byssukúlur dundu á brjóstkassa þeirra hinir fjórir reyndu að leita skjóls í því hálftætta bunkeri sem þeir voru í, en Chaos sýndu enga miskun og héldu áfram að skjóta með öllum þeim mönnum sem að þeir gátu skotið með og það með bros á vör, enda enginn leið fyrir rangerana að ná að fela sig. Þá var skotið með twin linked lazcannon á einn rangerana fyrra skotið splúndarðist á þakinu þá kom seinna skotið og hæfði rangerinn beint í hægri öxlina vegna krafts þessar byssu var enginn leið að brynjann hans gæti tekið höggið og fauk hann beint á veggin fyrir aftan sig og brotnuðu nánast öll hans bein enda laungu dauður þrír af 6 rangerum voru þega dauðir svo að hinir þurftu að taka leadershiptest þeir stóðust það og ætluðu að vera áfram á sama stað en sú hugmynd var ekki gulls í gildi þá skaut pretadorinn með lascannon og beint í brjóstkassa leaersins dó hann samstundis. Nú voru hinir tveir eftir en þeir voru hakkaðir niður af miskunarlausum Chaos mönnum með heavy bolterum.
Nú var komið að okkur að gera byrjaði avatar strax að hlaupa fram við þessa hrikalegu sjón (farseerinn sér allt og segir öllum hvað gerist) og hljóp hann 12“ þá voru það trúperarnir sem allir fóru fram þegar búið var að hreyfa allt notuðum við fire prism og notuðum targeting lazer fór hann fram 12” skaut miskurnarlauslega með prism cannon beint á landraiderinn við hitum jess en nú var það armorinn eins og flestir vita er land raiderinn meða gasalega gott armor við þyrftum að gá 5 til að ná glans en 6 til að komast
í gegnum armourið við fengum 5 ekki svo slæmt þá var það glansinn við fengum aftur 5 jess við hæfðum driverinn beint í brjóstkassann og mátti sjá blóðsletturnar um allann stýriklefann, fire prisminn gat ekki gert neitt meira og bakaði aftur eftir fábært skot. það var ekki mikið meira hægt að gera í þessu roundi en við áttum en von um að láta deamon princinn missa wound falconinn var búinn að færa sig áfram sá vel hvernig deamon princinn þyrsti í blóð hann hlóð brighte lanceinn og skaut hann hitti deamon princinn fékk ekkert armour enda ap 2 byssa en þá hló deamon princinn enda með feel no pane svo að hann fékk auka armour save 4+ en anskotinn hann makaði armour savið falconinn bakaði ekki eins glaður og að sjá þega að skotið hæfði glottandi andlit deamon pincinns.
Þá var komið að 2. turni hjá chaos. Þeir þurftu að taka blood test á Dreadnoughtinum þeir fengu sex Dreadnoughtinn svipaðist miskurnarlaust um eftir einhverju sem myndi blæða úr hann rak blóðþyrst augun beint að miskunarlausum havocunum sem að voru honum næst hann skaut á þá með blasti havocarnir settu upp undrandi svip en splúndruðust síðan í bita og fýkur búkur annars havocsins beint að tám Dreadnoughtins og snéri hann sér við í sælu vímu enda búinn að sjá nóg af blóði. Nú hlupu þeir áfram með alla kallana sína eins langt og þol þeirra mátti bera þá, en ekki komust þeir nógu langt til að sjá nokkurn skapaðan hlut af óvinunum.
Þá var komið að eldar herjunum að gera. Við létum avatar hlaupa með stiking scorpions sveitinni og fylgdu howling banshees honum á hælunum. Komu þeir síðan að rhinoi Chaos og einni annari sveit fór avatar með scorpiunum beint á rhinoinn en Banshees á hina sveitina banshees byrjuðu að öskra svo að enginn í sveitinni fékk armour save þannig að jain zar byrjaði að höggva 3x á menn í svetinni hitti hún alltaf enda góð með sverð, þrír chaos space marienas féllu niður annað hvot hauslausir eða með rifinn búk. þá var komið að hinum bansheeunum allir hjuggu þeir á þessa ljótu miskurnarlausu chaosa dóu 4 var þá einn eftir tók hann leader ship test en með ólíkindum varð hann kjurr þá var jain zar nóg boðið og tók upp web of skulls ( vopn sem Jain Zar hendir í óvininn allveg þangað til að hann feilar) það vorum samtals fjórtán högg sem dundu á chaos gaurnum fann hann hvernig blóð birjaði að legga inn í lungu hann mænan tætt og annað augað farið úr hann lést nokkrum sek. seinna. Þá var komið að avatar og striking scorpions byrjaði avatar að lemja 3x af allefli í rhinoinn og splúndraðist hann með þeim 12 Khorn Berzekers sem í honum voru þutu málflístar út um allt og hitti ein stór flís beint á háls ein scorpions og blæddi honum út, einnig fóru nokkrar flísar í bróstkassa avatars og særðist hann illa og missti wound. Þá sá allt í einu Dark reaper exrachinn glitta í eithvað og spurði farseerinn hvað þetta væri hann sagði að þetta væri hann svarði honum og sagði að þetta væri Dreadnoughtinn hann skaut því á hann og hæfði fór gengnum armourið og sprengdi hann í tætlur og skutust málmflísar í hlið búksins hjá deamon prince og missti hann þar með eitt wound. Nú var farið að stittast í sigur hjá okkur.
Það var farið að síga í hjá chaos og drituðu oblitratorarnir allir á avtar og dó hann er missile festist í hálsinum á honum hneig hann niður alblóðurgur. Skutu þá allir terminatorarnir á tropperana sem að næst þeim voru felldu þeir 13 troopera og 1jetbik og viper eins og ekkert væri. Þá skaut terminatorinn á þá þrjá scorpions sem eftir voru og féllu þeir allir undan gíðarlegum kúlum predatorsins.Deamon princinn mætti swoping hawk sveitinni og sláttraði henni allri með léttum leik.það var aftur að koma bros á varir þeirra en þeir myndu ekki brosa lengi því þeir vissu ekki um hatur eldarna sem ríkti á þessari stundu í brjósti þeirra.
Þá var komið að eldar. Bansheearnir færðu sig upp að deamon princinum og bjuggust við að berjast. Báðir skriðdrekarni komu fram, Warwalkerinn og Wraithgardinn snéru sér að terminatorunum og bjuggu sig undir skot hríð. Fyrst hleypti Fire prisminn af á predatorinn hann sprakk undir eins. Þá kom falconinn og skaut á hreyfingarlausa land raiderinn hann hitti hann komst léttilega í gengn nú vara bara að bíða og sjá það var eldur inni og KABÚMM hann splunrdaðist jess. Þá var það wraithlordinn hann flameaði termenatorna hann náði 4 þeir brunnu allir til ösku þá skaut hann ú starcannon á seinni 2, 3 skot hæfðu öll ap 2 fengu bara verri skjöldinn annar fanns hvernig 2 rifbeinnanna þrýstu á hjartað og lungunn hann kafnaði hinn stó enþá uppi en þá skaut warwalkerinn á hann með brighte lance hit bara verri skjöldurinn vegna þessara gífurlega kraft seinasti Terminatorinn feilað og hneig niður í þvílíkum sársauka. Þá skutu 11 Guardiens á Lordinn 22 skot 14 hittu 8 woundupu og Lordinn fann dauðann nálgast flegði sverðinu frá sér og hneig niður með andlitið í poll þar var blóð hins mikla herforingja sem hafði fallið. Þá voru það Banshees þrjú högg frá Jain Zar 2 wound fokinn strax þá tók hóf einn howling banshee sverðið upp stakk því inn í líkama Deamon Princins hann dó samstunduis Bansheein sparkaði í brjóskassa hans svo hann gæti náð sverðinu út úr líka princins hann féll en var smá glóð í auga hans til að vera vis rak jain zar odd á hnéhlíf sinni gegnum annað augað svo það kom út hinum meginn hvarf þá glóðinn samstundis.
Þá voru aðeins 2 oblitratorar eftir eldar herinn sýndy þeim enga miskunn.
Þeir voru aðeins eftir tveir og ákváðu að drita á Jain Zar og co. sem að voru þeim næstir. Tveir Banshees dógu á hrokkafullan hátt er blóð þeirra þeyttist yfir teamið.
Jains Zar og co. hljóp strax að oblitratornum og hjó hausinn af öðrum þeirra og skaut hinn í tætlu þannig endaði þessi blóðugi bardagi.
Eldar unnu Chaos
Þakka Fyrir :
Eriko69
ERIKOS