- Það er Dark Eldar Lordinn sem þú getur valið annahvort Dragon eða Archon. Ég mundi kjósa frekar Archon. Nú wargearið á Archoninum er bara splinter p. og cc. weapon. Það er alment common sense að taka Agonaser og Sp. og auðvita Shadow Field, það er bara must. Svo er líka gott að láta á hann Combat Drugs og grennsurnar tvær Haywire og Plasme g. Minn Archon er mjög sérstakur, ég hef minn smekk og mínar ályktanir. Eins og einhver segir að eitthvað séi gott þá geri ég það, nei sko ég hlusta ekkert á svoleiðis dellu og læt aðrar commentanir ekkert breyta herinum mínum. Archoninn minn er með Agonaser og Poison Blade, og wargearið er Shadow Field, Combat Drugs, Tormentor Helm, Mask of the damned og svo haywire og plasma g. Það er doldið pirrandi að lenda á móti einhveru með druullu lélega vörn (td. Orkar, Nids, Eldar) og vera aðeins með Agonaser. Þessvegna tek ég Poison blade sem woundar á 2+ og viðkomandinn má alltaf save-a (Gangi honum vel, 6+). Og það er eiginlega ekkert meira um það.
- Og svo er það Retinue-ið hans, það eru annahvort Incubis eða Warriors. Incubi væru vitlegari. En það er alltaf gott að troða Warrior-um inn í bilið sem kemur og láta 2x Splinter Canons (8x bolter skot.. játs!) Incubi master er líka nitsamlegur. Þú mátt líka gjarnan troða Drazar inn í þetta, OG hann countar ekki sem Special c.
Það er algjört mösta að troða 4-7 Incubi-um og Lord í Raider.
- Hemonculus er anskoti nettur dude. Hann er hræ ódýr og drullu góður í bæðu shot-ing og cc. Hemonculus er eiginlega hannaður fyrir Grotesque sem eru lifandi lík (Zombie's). Gott er að troða 5 Grotesque og einum hemma í Raider. Ég mun fjalla um það unit seinna…
[Retinue-ið hans Andra]:
1 Archon (HQ) @ 398 Pts
Agoniser (x1); Poisoned Blades (x1)
Plasma Grenades [2]
Haywire Grenades [4]
Tormentor Helm [5]
Mask of the Damned [15]
Combat Drugs [25]
Shadow Field [25]
5 Incubi Retinue @ [237] Pts
Torm. Hl. & Punisher (x5)
4 Additional Warriors @ [52] Pts
Splinter Rifle (x2); Splinter Cannon (x2)
1 Raider @ [60] Pts
Disintegrator
Models In Unit: 11
Total Unit Cost: 398
PS. Ég er kominn í bunandi Warhammer 40k stuð og mun öruglega send inn fleirri greinar :D
XBL Gamer Tag: