Málun Riders of Rohan jæja en ein málningagreinin.
Ég vil taka það fram að þetta er mjög nákvæmt með liti og allt þannig að ef þið eigið ekki alla litina flettið þá bara upp í bókinni hver er líkastur eða eitthvað

Riddarinn:
#1-Undercoatar módelið með Chaos Black,þegar það er þornað basecoatar þú skikkjuna með blöndu af smá Dark Angels Green,smá Camo Green og smá Vermin Fur.

#2-þú málar tréð í hjálmnum með Dark flesh og einnig stígvélin og hnakkinn.Svo málarðu hárið með Bubonic Brown (dæmi).Og svo spjótið (ef þú ert með spjót,bara dæmi)með Scorched Brown.Örva teljarinn má vera Goblin Green.

#3-Þú highlightar skikkjuna með Snot Green.Þú highlightar spjótið með Dark flesh.Og highlightar líka hárið með smá Skull White og smá Bubonic Brown.Örvateljarann highlightarðu með Snot Green.

#4-Brynjuna gerirðu með Boltgun Metal og Shining Gold.Og getur highlightað það með skull white en það kemur illa út.Skjöldinn gerirðu með 50& Red Gore og 50& Dwarf Flesh.Og svo gerirðu merkið með hvaða lit sem þú vilt.Hvítur er samt flottastur.


Hesturinn:
#1-Undercoatar hestinn með Chaos Black.Málar svo á skinnið á honum með Bestial Brown og Scorched Brown.Svo þegar það er þurrt málarðu með smá blautum pensli í skinnið Vermin Brown.

#2-Highlightar skinnið með Snikebite Leather.Þú getur mixað með því smá með Scorched Brown og Bleached Bone.

#3-Þú drybrushar taglið með Dark Flesh og smá Vermin Fur.
GoodFella