#1:Þú undercoatar manninn allan svartan.Þú getur líka sleppt því en þá verður hann ljósari og kemur ekki jafn vel gert á honum skinnið.
#2:Þá málarðu brynjur, sverð, skóna og skjöldinn með Mithril Silver eða Chainmail.Chainmail er flottara og betra, finnst mér.
#3:Maður fer með Tin Bitz (eða Þín Bitch eins og vinur minn kallar það) yfir allt það silfurlitaða sem þú gerðir.
#4:Þá fer maður aftur með Chainmail/Mithril yfir Tin Bitz en gerir ekki allstaðar heldur ,,krassar“ dáldið yfir það.Þá ætti brynjan, skórnir, skjöldurinn og sverðið að vera orðinn tilbúinn.Þú gætir líka gert sverðið eftir þínu höfði en ég nota þessa aðferð og geri smá hvítt í það.
5#:Þú málar Dark Flesh í skinnið á honum og bætir smá Blood Red (ég hef bara prófað hann) í andlitið.Svo læturðu hvíta hendi framan í hann þegar það er þornað.Ég teiknaði bara hendina á blað og klippti út og lagði hana á andlitið á honum og fór í kring með tannstöngli og málaði inní fletinn.Svo málar maður tennurnar svartar og lætur nokkra ,,punkta” af Skull White í þær.Eða einhvern gulan lit það er bara smekksatriði. Þá málarðu augasteinana eins og þú vilt en ég bála þá fyrst brúna og svo s,má rauða.Svo málar maður hárið svart.
6#:Þá fer maður með Bestial Brown í hlífarnar á höndunum og í beltið. Og svo málar baður bogann. Ég gerði hann fyrst með Bestial Brown og lét þar sem hann heldur smá Dark Angels Green.
Plattinn:Ég málaði hann fyrst með Bestial Brown og svo með Goblin Green og læt gras yfir hann.
QDOGG
GoodFella