Þetta er nokkurnveginn frammhald af fyrri grein minni.
Með þessari grein er ég líka aðeins að vekja upp áhugamálið, mér finnst það hafa dofnað mikið síðasliðið.
Hérna ætla ég að fjalla um dry brushing, ef maður ætlar að fá út flotta fígúru.
Það sem ég nota með það er þegar ég er að mála með skegg og rispur, ef maður á ekki líka Ink.
Það sem ég er inklaus nota ég dry brushing oft á kallana mína og ég grunnlita þá svarta, ég mæli ekki með því að þið gerið það með svartri málningu, en það er gott að nota svart undercoat. Ef þið ætlið að nota svartann lit, og ekki spreyja og mikið, ef þið hafið spreyjað og mikið komið þá með tissjú og þurrkið, en líka eru bara til hvítur og einhver einn annar litur sem mig minnir ekki hvað er, en þið getið notað málningu sem grunnmálingu, við þann lit að þið viljið að fari í rispurnar.
Ég er mjög góður í því að klúðra dry brushing, þegar ég nota venjulega Warhammer pensla, frá Games Workshop, en ég á einhverja málningarpennsla fyrir veggi sem eru notaðir fyrir smáatriði og slíkt, þá nota ég þá fyrir hina pennslana.
Það er betra að nota þornaðan lit, heldur en rakan, því þá hrekkur liturinn ekki ofaní rispurnar, og mauður þarf að byrja uppá nýtt, eða mála yfir staðinn aftur :/
Ég tek alltaf mjög lítið í einu og nudda því lengur upp, það á eftir að vera mikið flottara, og líka mikið meiri áhætta á því ef maður tekur of mikið í pensilinn í einu að það hrekkur í rispurnar.
Það er gott samt stundum að þynna litinn ef maður er að mála mikil smáatriði, og koma síðan með tissjú strax í það sem fór útfyrir.
Sama á við skegg, þá er gott að nota þunnan lit, heldur en rakann, en það fer eftir hvað ykkur finnst, og líka hvernig aðstæður eru á módelinu. Of er gott er að nota líka að þurrann pensil, því þá eru hárin útum allt.
En komið með svona málningargreinar, og komið endilega með álit hér fyrir neðan.
Danke
Flipskate.