Hér í þessari grein ætla ég að fjalla um Lady of the lake sem er nokkurnvegin gyðja yfir Bretonnian liðinu.
Lady of the lake hefur mjög hvetjandi áhrif á alla liðsmenn Bretonnian hersins, og hefur heiðanleika á mennina.
Þessi kona er staðsett í mýrlendi, eða pollum og er með völd á sínum yfirráðasvæðum í mýrlendi, og í slíku umhverfi á Bretonnian yfirráðasvæði.
Þegar hún hræðist eitthvað er hún yfir þeim öflum að geta horfið aftur ofaní vatnið eins og ekkert hefur í skorist.
Öll önnur landslög, t.d. skógar hólar, og fleira eru aðrir með yfirráð með.
Til riddarana þá er hún guðsleg af heiðanleika eða heiðri og öryggi.
Fyrir fótgönguliða þá er hún engill og ójarðnensk.
Þessi heiðanleiki sem hún er með kemur baka að löngu liðnum tímum, svo langt að steinöld þegar hún var forfaðir Bretonnians liðinu.
Af Bretonnian landsvæðinu , til gráu fjallnanna og in í bæi og kastala þá fengu Empire smá festu á þeirra landsvæði en þeirra hart land af Bretonnian sveitahéraði Lady of the lake réði og var valdamest.
Til eru margar sagnir af henni, og hér er smá sýnishorn af þessari merku gyðju. Ég á eina sögu sem ég nenni ekki að þýða.
Það er gaman að fjalla um hana og líka einhver tilbreyting á öðru efni ef maður fær leið á því.
Segið nú mér frá öðrum svona valdamiklum mönnum í öðrum liðum.