Trikk við spilun Warhammer [Fantasy] (5 regurnar)

Taktíkin í spilun getur skipt sköpununm í leikjum, og er því gott að vera með einhver trikk í kollinum á sér.
Hér á eftir á ég eftir að koma með einhver trikk í bretonnian liði, enda held ég að það séi kominn tími til að koma með eina svona grein.
Margir geta notfært sér hana líka með öðrum liðum, en það fer eftir hæfileikum liðsins.
T.d. eins og Bretonnian Knights of the Realm hestar, ef önnur lið koma að þeim, aftanfrá, eða frá annari hliðinni, þá fá þau ekkert meira í styrkleika, og það er bara barist venjulega.
Eins og ég sagði áðan, þá er það ekkert bara heppni,heldur á maður að vera með hernaðaráætlun, sem maður undibýr í leiknum, eða koma með fljótt eitthvað trikk á andstæðingnum.
Mjög gott er að kynna sér hæfileika liðsins sem maður er að keppa á móti, og notfært sér þann veikleika, og líka er gott að fylgjast með hvernig andstæðingurinn raðar upp köllunum og raða sínum, eftir því sem best á við.
Ok.
Ef ég er með 1 stórt man at armes lið, og 6 grail knights hesta í þríhyrnings uppröðun, og 10 Knights of the realm hesta í þríhyrningsuppröðun, þá er gott að láta grailknights hestana láta fara á t.d. 15 undead kalla, og láta 10 Knights of the Realm kallana fara á 16 langa mjóa units og man at armes kallana fara á
aðra man at armes.
En einn kosturinn við riddaram, er það þegar þeir charga þá eru þeir mjög kraftmiklir og með mikla hittni.
Ef ég set þessa fáu grailknights riddara á lélega undead grúppið, þá á ég væntanlega eftir að rústa því og snúa mér beint að hinu riddaraliðinu, og þegar ég kem að hliðina fæ ég +1 í hittni, man ekki alveg hvað það var, en það er allavegana góður kostur.
Þegar riddararnir spila með þríhyrnings uppröðun fá allir kantriddararnir að gera, sem er mikill kostur.
Ef það vinst getur maður snúið sér að man at armes liðinu sínu og hjálpað því liði og það eru kannski fáeinir riddarar eftir en maður kemur eins og ég sagði áðan á hliðina á mennina.
Ég gleymdi að segja að það eru engir Special charakterar, heldur bara venjulegir kallar þarna.
Þetta á eftir að vera gott, en þetta eru til dæmis trikk sem ég er að meina, nánast allir vita þetta.
Þetta var dæmi.

Ef þú notar kallana rétt eiga þeir eftir að vera mjög áhrifamiklir og góðir þegar þú ert í bardaga. Bretonnian knapar geta notað “lance” mótun með hjálp nokkurra annara hesta þegar þú ert í bardaga með óvininum í venjulegri mótun. Þetta “lance” er þannig skipað að þú skiptir einum riddaraþríhyrnings mótun með c.a. sex riddurum og hefur aftasta riddararöðin samhliða þeirri fyrri, eða þú hefur aðra röð af riddurum samhliða, svona getur maður haldið áfram. Þetta Lance er góð ógnun fyrir andstæðinginn svo þeir verða hræddir, og flýja ef maður hefur heppnina með sér, með þessu lance.

Ég ætla ekki að skrifa meira í bili, en það er gott að hafa svona í huga, og endilega komið með skoðun á svona málum.
Takk
Flipskate