Gamalt Warhammer. Eins og margir vita er ég á höttunum eftir einhverju Bretonnian drasli, og ég komst að því að vinur minn ætti fjandi skemmtilegan Bretonnian spearman gaura.
Ég keypti 9 spearman gaura + það fylgdi einn champion með.
Þetta var 11 saman í pakka, alla þessa kalla keypti ég á 1000 kall. það vory líka einhverjir 3 kallar með sem eru mjög líkir Bowman champion sem eru núna í gildi.
Allir þessir náungar eru út tini, og heldur líkir Empire, enda hélt ég um tíma að þetta væru Empire.
Það er eilítill vandi að mála þá, og það er fullt af smáatriðum sem maður veit ekkert hvernig maður á að mála.
Þessar fígúrur eru helvíti skemmtilegar hvað varðar hvernig þær eru hannaðar. Þeir eru þaktir brynjum og eru með band um hausinn, og hendur.
Þeir eru með dúsk um hausinn á sér, og eru með síða og stóra tösku, og “mithril” innan á sér.
Þeir eru voðnaðir stóru og löngu spjóti og eru með sverð sem er frá mitti og niður að kálfum.
Ég tók einn og notaði hann sem standart bearer, sem er bara eins og hann á að vera, enda er spjótið tilvalið í það :D

Ég raða þeim svona: [][][]
[][][]
[][][]
En hvað varðar þessa bogamenn sem ég fékk með, veit ég ekkert hvað á að gera við :S

Þessar fígúrur eru helvíti skemmtilegar, og koma smá fjölbreytni í spilið, þótt að þeir séu fáir.

En ef einhver á einhverja bretonnian kalla, og er fús til að selja það má viðkomandi semda mér skilaboð.
Thank yo
Flipskate