(Tek það framm að þetta er um 5th reglurnar)
Oft hef ég tekið eftir því að munurinn á þessum riddurum er sáralítill, nema grailknights eru aðeins betri.
Þegar ég spila með þessum riddurum, eru grail knights riddararnir að drepast strax.
Ég er kannski með 20 knights of the realm riddara og 10 grail knights riddara eða 15 þeir drepast eins og skot.
Armorinn sem grail knight riddararnir eru:
hevy armour,shield, sword og lance.
Save+2
þeir kosta 45 punkta, sem mér finnst vera of mikið, hins vegar hef ég tekið eftir að þeir kosta minna í nýju reglunum.
Hér er þeirra hæfileikar.
M WS BS S T W I A LD
Grail knights 4 5 3 4 3 1 4 1 9
Bretonnian Warhorse 8 3 0 3 3 1 3 1 5
Nú tek ég Knights of the realm þeir eru mjög góðir, nettir og kosta 39 punkta sem mér finnst svona allt í lagi, en í efri kantinum.
Hér eru þeirra hæfileikar:
M WS BS S T W I A LD
Knights of the realm 4 4 3 4 3 1 3 1 7
Bretonnian warhorse 8 3 0 3 3 1 3 1 5
þeirra armor er:
Hevy armour, carry a shield, and ride barded Bretonnian warhorse.
Og sverð og lance.
Ég veit að þetta fer allt eftir tækni, og líka heppni, en meðaltal er grail knights riddararnir að drepast oftar, en ef ég tek til dæmis einn bardaga með 200 punkta bardaga, ég hef 100 punkta fyrir grail knights og 100 fyrir knights og the realm.
Bæði liðin deyja nánast á sama tíma en það verður að meðaltali einn grail knights eftir.
Þetta finnst mér punktamismunur.
En það er varla hægt að nöldra í þessu því að það er sem betur fer búið að laga þetta í nýju reglunum :)
Endilega komið með skoðanir á þessu!
Tanke
Flipskate