Gourry skrifaði um afdrifríkasta stríð í sögu elda en þetta er fyrsta stríðið. Necrons voru einu sinni þjóðflokkur sem hrddist dauðann meira en nokkuð annað. þeir gerðu samning við guði sína (decaver og Nigthbringer) að fá eilíft líf. Guðirnir samþykktu það en í staðinn urðu þeir huglausar vígvélar sem lágu í dvala í mörg þúsund ár.
——-Fæðing óttans——-
Í þá tíma lifðu Eldar algjörlega óttalausir og mættu andstæðingum sínum með sannri reiði því þeir vissu að þeir myndu endurfæðast sem fönixar ef þeir dæju.
Eldar urðu fyrir árásum af Necrons og Nigthbringer. Hann slátraði heilu þjóðflokkunum en engir eldar endurfæddust. Á meðan Nigthbringer litaði helu pláneturnar með blóði var Khane ekki iðjulaus. Hann samdi við Vaul-smiðsguð Elda um að gera 100 sverð sem kölluð voru Blade-wraiths (blað-andar?)eða The Swords og Vaul . Með þessi vopn réðust 100 eldar og Khane gegn Necrons og byrjuðu að stúta þeim. Í 7 daga og 7 nætur vaoru Eldarnir óstöðvandi og drápu allt. Khane slátraði öllu sem á vegi hans varð. Svo varð það að einn eldar ,,Lanthrilag hinn fljóti´´ byrjaði að þreytast og alltí einu hætti sverðið hanns að virka. Khane öskraði-eitt sverðanna var líflaust-Vaul hafði svindlað á honum. Allt í einu reis Nigthbringer upp úr jörðinni og drap allt sem hann náði til.með rosalegu öskri ræeðist Khane á hann. Spjót og orf mættust jafnvel þótt spót Khanes væri notað afþvílíku afli náði khane ekki að skaða Nigthbringer því að hann var úr skugga og því fór allt i gegnum hann. Nigthbringer gerði gott högg og miðaði á háls Khanes. En Khane naut verndar hláturs guðs Elda og um leið og Nigthbringer gerði sig efnislegann til að gera höggið stakk Khane spjóti sínu beint í gegnum brjóst Nigthbringers. Nigthbringer sprakk í tætlur og sprengingir drap Kane næstum því. Allir necrons duttu niður og Nightbringer hvarf. Eftir stóð Khane öskrandi siguróp. Samt er nigthbringer ennþá lifandi en ekki eins sterkur og áður. Eldar misstu endurfæðinguna vegna hanns og þeir hvíða fyrir hefnd hanns.
RaMpAgEr
Tekið úr White dwarf no 273