Já, hvernig væri að starta stuttri campain í Desember og kannski út… Janúar?

Þessi hugmynd er á borðinu eins og er og er dáldið hrá.

Það á eftir að gera kort, þetta campain mun aðallega snúast um landsvæði, svona mini old world. Sigurvegari yrði kóngur eða eitthvað álíka :) Já, Það á einnig eftir að gera special reglur, herirnir væri frá 1000pts - 1500pts. Það væri einnig hægt að gera mission inní campainið, t.d. Slave raid hjá Dark Elves og eitthvað samlíkjandi hjá öðrum liðum. Fyrir vel mission væri hægt að fá stig, frá victory til major victory. Enginn stig dregin frá fyrir tap.

Spilari sem á ekkert landsvæði eftir dettur úr.

Þetta er kannski mjög samlíkt campaininu sem er í gangi á Húsavík.

Jæja, þarf að gera vefsíðu um þetta og áhugasamir geta sent mér skilaboð eða email á blitz@simnet.is ..

Allar ábendingar, reglu-hugmyndir eða eitthvað álíka er mjög vel þegið.