Það eina sem ég get gert í Warhammer er það að ég er að mála.

Ég byrjaði að safna rétt eftir að hægt var að fá reglubókina með Bretonnian. Þeir hjá nexus voru nú að segja allt í einu að endurgerðin kæmi um jólin eftir ár D; og það eina sem ég get málað er

Hestur

Bogakall

Hestur

Bogakall.

Svona heldur þetta áfram.
Það eina sem ég get gert er að mála, og spila við vin minn sem á undead með 5 reglunum.
Hann átti einu sinni eitthvað bretonnian, en hann lánaði mér hann og sagði að ég mætti alveg láta eins og ég ætti þetta.
Það er eina sem ég get gert.
Þegar ég er að spila þá feika ég oft kalla, vegna skorts á úrvali.
En nú um þessa dagana kviknaði eitthvað :)
Vinur minn átti þrjá bogamenn, (man ekki hvað þeir heita) og einn grail knight trumper.
Svo er ég líka með eitthvað Empire, eða vinur minn segir að þetta séi Empire. Svo er ég að flakka um netið og sé ekki þessa náunga sem Bretonnian :D

Þetta er mikil upplífgun hjá mér í Warhammerbransanum.
Og þessir gaurar eru í nýju reglunum :)

En hvað ég var orðinn leiður á þessu tvennu.

Ég var að fara að spá að fara að safna Dwarfs líka, og ég er að spá enn.



En það er óheppni að lenda þarna á milli í endurgerðinni og er eilíf bið hjá mér með þessa endurgerð.

Eruð þið ekki sammála mér?

Og ef að einhver þarna sem er að lesa þetta á einhverja bretonnian kalla og vill selja, selja mér það.
Með von um velgengni
Flipskate