Samansafn orðróma um Lizardmen (Fantasy)
Til að safna saman öllum orðrómum um Lizardmen á einn stað:
Slann
M WS BS S T W I A LD
4 4 ? 4 4 6 ? 4 9
Venjulegur Slann telst vera af yngstu kynslóð. Hægt er að uppfæra hann upp um hámark 4 kynslóðir, fyrir hverja kynslóð er spes regla. Slann af elstu kynslóð er með ALLAR reglurnar sem eru:
Er með 5 galdra + Drain Magic
Má velja þessa 5 galdra úr galdraskólunum 8 og blanda þeim saman líka!
LD 10
Býr til +1 Power & Dispel Dice
Fær +1 á Casting & Dispel Roll
Og mun kosta nálægt 600 Pts!
Highest Disgrace reglan gildir mögulega BARA um elsta Slann, ekki þessa yngri (ekki viss)
Allir Slann fljóta og eru settir í aftasta rank!
Saurus Lord er nýtt Lord choice sem má ríða um á Carnosaur (T-Rex) Módelið er minna en ykkur grunar.
Lizardmen er skipt í tvo army-lista, Lustria & Southlands. Munurinn er í Skinkunum, annar herinn notar Skirmishers hinn notar ranked troopers. (Nei, Kroxigors fá EKKI að vera inn í sveitunum aftur!)
Skinkur nota ekki lengur Javelins & Shortbows, heldur Blowpipes (12" range, 2X fire)
Saurus Cavalry er í listanum og sömuleiðis Skink Cavalry (Fast Cavalry)
Ein sveit af Saurus Warriors má víst vera uppfærð upp í Entrusted Saurus (Verða special choice og fá eitt Mark)
Temple Guard verða í PLASTI og ef þú setur Slann með þeim verða þeir UNBREAKABLE!
Saurus characters + Temple Guard notast við Ceremonial Armour (6+ AS, 5+ vs Shooting)
Þeir eru víst með færri Magic Items en aðrir herir (mögulega svo fá sem 20!) en fá Marks sem kemur á móti.
Venerable Lord Kroak (steindauði Slanninn úr 5th ed) er einn Special Characteranna í bókinni)
Bókin verður kominn út í Mars.