Svo langt sem ég veit, er þetta útgáfurröðin á Armybókunum næstu tvö árin:
Tomb Kings: Desember 2002
Lizardmen: Mars 2003
Beasts Of Chaos: Sumarið 2003
Brettonia: Jólin 2003
Wood Elves: Vorið 2004
Storm Of Chaos: Sumarið 2004
Storm Of Chaos er þriðja Chaos bókin. Ég hef ekki hugmynd hvað verður í henni en ég myndi giska á Chaos Cultists.
Einhverntíma á næsta ári verður gefin út viðbót fyrir Empire-herinn í formi Kislev-bókarinnar. Verður þetta líklegast í sama sniði og Dark Shadows bæklingurinn og mun leyfa fólki að nota Kislev her. Helstu punktarnir eru:
Sér Lore (Ice Magic)
Nýtt Knightly Order (Order Of The Griffon)
Bear Riders! (No Joke!)
Gamli War Wagoninn kemur aftur!
Einhverntíma er líka plannað að gefa út lagfæringar á Dark Elf bókinni. Gav Thorpe, sem skrifaði hana, hefur loks látið undan þrýstingi og hefur lofað að laga helstu gallana. Breyttir punktakostnaðir eru helstu breytingarnar sem búast má við.
Engin ný Regiments of Renown verða gefin út þangað til allar Army bækurnar eru tilbúnar (nema í tengslum við sér atburði)
Engar áætlanir eru fyrir Dogs Of War né Chaos Dwarfs, ekki einu sinni uppfærslugreinar í White Dwarf!