Út eru komin James Bond frímerki í Bretlandi í tilefni af 100 ár eru liðin frá fæðingu Ian Fleming skapara 007. Eins og sést eru frímerkin myndir af kápum bókanna um Bond.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..