hommalegt að teikna/mála regnboga???
Myndlistakennarinn minn sagði að það hefur einhvernveginn stimplast inn í fólk að það sé hommalegt að mála mynd af regnboga við portrett af strákum/ karlm0önnum. Eruð þið sammála því? Hvað er hommalegt við regnbogann? Ef enginn væri búinn að segja mér að það væri “hommalegt” að mála regnboga við karlmannsandlit, þá myndi mér ekki detta það í hug, sérstaklega eða kannski vegna þess að besti vinur minn er hommi og ég er ekki fordómafull?