Hmmm…það eina sem mér dettur í hug er leiksýningin Sýning ársins með sextán elskendum. Þetta er leiksýning, en það er svo erfitt að skilgreina hvað sé leikhús, þetta er í raun hálfgerður gjörningur líka.
Það var semsagt gert rannsókn á því hvernig leikhús við viljum sjá og hver munurinn sé t.d. á milli vinstri grænna og sjálfstæðismanna. Afraksturinn er margar sýningar, þegar maður kemur á staðinn er maður úthlutað einhverjum enn fær að velja eitthvað. Ég er ekki búin að fara en mun fara :)
http://www.16lovers.com/syningar/syningarsins/Annað sem mér dettur í hug er mjög sérstakt leikverk þar sem maður er 24 tíma á Hótel Keflavík og á að fær einhver verkefni og svona. En því miður eru sýningar búnar :/ Þú getur samt lesið um verkið hér:
http://smugan.is/2012/02/solarhrings-leikhusupplifun-upplifunin-hefst-a-bsi-kl-14-a-syningardegi/