List á rætur að rekja til meðfæddrar mannlegrar hvatar til sköpunar.

Ef börnum eru gefnir litir byrja þau strax að lita (eðlisávísun)

Hvað er það að vera maður? Skapandi listir greina okkur frá dýrum. Byggingar dýra,(t.d. kóngulóarvefur, stífla bjóranna) eru ákvarðaðar af náttúrunni og tjá ekki einstaklingsbundnar né menningarlegar hugmyndir.