Lýra elst upp í fullkomnu öryggi í Jórdanarskóla á Englandi.
Þar til einn daginn að börn fara að hverfa, þar á meðal Roger eldhússtrákur, besti vinur Lýru. Hún einsetur sér að finna hann og
sú leit leiðir hana til myrkasta norðursins þar sem norðurljósin prýða himininn, brynjubirnir eru konungar íssins og nornir kljúfa loftið.Þar eru líka vísindamenn að gera of hryllilegar tilraunir til þess að að hægt sé að hugsa um þær.
Gyllti áttavitinn er fyrsta bókin af þremur í þessum spennandi flokki.Ég veit bara hvað tvær af þeim heita og það er náttúrulega Gyllti áttavitinn og svo bók númer tvö Lúmski hnífurinn.
öhhh…