Ég ætlaði bara að skrifa þessa grein til að athuga hvort folk hér þyrsti ekki í myndlistar áhugamál þar sem ungir listamenn geta rætt um lífið og listina . Mér finnst svolítið gengið framhjá myndlistinni hér því myndasögur eru einn angi hennar enda hafa allir myndasöguteiknarnir verið í myndlistaskóla auk þess hefði ljósmyndun aldrei orðið til nema vegna lönguninar til að festa myndefni á blað og ljósmyndun er hluti af myndlistar námi um allan heim . Vefsíðu gerð og grafisk hönnun byggir öll á grunatriðum í litafræði formfræði og myndbyggingar myndlistarinnar þannig að það vantar grunnin á bakvið hin áhugamálin og svolítið skrítið að gleyma myndlistini finnst ykkur það ekki það væri hægt að ræða stefnur í myndlist tíma móta verk og sýningar tækni við málun og skúlftúr gerð ,gjórninga , hapening , og gagrýni hins almenna borgara á syningar sem eru í gangi .
Eruð þið huga notendur samála mér ? mig persónulega dauðvantar þetta áhugamál til að geta tjáð mig um námið sem ég er í og að fá ráð hjá öðru vitrari og reyndari og svo er svo gaman að tala um myndlist .
Dbd