fyrir mælli ritgerðar
1.lengd ritgerðar á að vera u.þ.b. tvær vélritaðar blaðsíður, 12 punkta letur, leturgerð times new roman eða ariel, línubil 1,5.
2.nafn ritgerðarinnar skal vera á forsíðu, rétt fyrir ofan miðju blaðsíðu. nafnið á ekki að vera það sama og bókarheitið heldur þarf að finna viðeigandi nafn sem tengist umfjöllun þinni um bókina. á forsíðu skal einnig að koma fram hver skrifaði ritgerðina, hvaða ár, í hvaða skóla og fagi. sumum finnst gott að hafa nafn kennarans á forsíðunni.
3.Málfar, stafsetning og frágangur verður að vera í mjög góðu lagi. lestu mjög vel yfir uppkastið áður en þú hreinritar. uppkast er ekki endanleg ritgerð. það er vinnuskjalog eðlilegt að breyta texta, bæta við hann eða strika yfir hluta af honum. notaðu orðabækur ef þú er í vafa um rithátt einstakra orða. leiðréttingarforrit geta gert mikið gagn en þau eru ekki fullkomin.
4.rifjaðu vel upp efni bókarinnar og skrifaðu hjá þér athugasemdir sem þú telur skipta máli fyrir ritgerðina. leitaðu skýringa á því sem þú skilur ekki.
5.í stuttri ritgerð sem þessari skaltu ekki skifta efninu í kafla með fyrirsögnum. allar ritgerðir hafa þó inngang, meiginmál og niðurlag en í stuttum ritgerðum nægir að nota greinaskil til að afmarka þessa skiptingu.
1.inngangur: u.þ.b. 5 línur. þar kemur fram nafn bókar, höfundur, útgáfuár, blaðsíðufjöldi, aðrar bækur höfundar og jafnvel örstutt æviágrip hans.
2. söguþráður: u.þ.b. 10 línur. Endursegðu efni sögunnar í stuttu máli.
3. viðfangsefni: u.þ.b. 5 línur
4.persónulísing:u.þ.b. 20 línur
5.umhverfi og tími: u.þ.b. 5 línur
6.lokaorð: u.þ.b. 10 línur
þá er það komið getur eithver latið mig fá ritgerð sem er eithvern vegin í þessa átt?