Hérna er persónulýsing sem ég gerði úr Englar Alheimsins einhver tíman í grunnskóla , svo stendur fullt um Páll í bókinni eða mér sýnist það alavegana á þessu hehe :)
Persónulýsingar.
Aðalpersóna sögunnar er Páll hann fæddist, eins og áður sagði, á Landspítalanum við Hringbraut þann 30. mars árið 1949. Hann ólst upp á góðu heimili þar sem hann skorti ekki neitt og átti marga góða og trausta vini. Faðir Páls var leigubílsstjóri og móðir hans heimavinnandi. Besti vinir Páls voru Gulli, Jói, Siggi, Daníel og Skúli. Páll var ósköp venjulegur en soldið sérstakur Reykvíkingur, hafði mjög gaman af því að mála það sem honum datt í hug og spila á trommur. Aðalpersónan er svo sem raunveruleg og trúverðug og ég kann allveg ágætlega við Páll. Svona helstu aukapersónurnar að mínu matti eru Pétri, Óla og Viktori. Pétur veiktist á mjög slæmum tíma. Jóhanna, heitkona hans, gekk með barn þeirra og ég held að það hafi verið það sem fékk Pétur til að ganga inn í veröld þeirra vitskertu. Pétur taldi sig hafa flogið til Kína og skrifða doktorsgráðu við Pekingháskóla. Óli, sem var nefndur Óli Bítill, hélt því fram að hann hafi samið öll Bítlalögin og sent John og félögum þau í gegnum hugskeyti. Viktor var mjög fróður maður, hafði lesið mjög margar bækur, og taldi sig stundum vera Hitler. Viktor gerði oft grín að Pétri og þessari ‘ritgerð’ sem hann átti víst að hafa gert, og einnig að ‘fluginu’ hans. Páll var mjög góður vinur Péturs og ákvað því að fá þessa ritgerð frá Háskóla Ísland því að Pekingháskóli hafði örugglega sent hana til þeirra. Þeir fengju bæjarleyfi með Eysteini, nýja vaktarmanninum, og gengu að skólanum, en enga ritgerð var að fá. Þeir tóku þá smá göngutúr að húsi Jóhönnu og þá fékk Pétur að sjá dóttur sína í fyrsta, og síðasta, skipti. Þeir tengjast aðalpersónunni með því að þeir voru að sömu deilt og Páll og þeir urðu bara góðir vinnir inn á Kleppi. Smaskipti þeirra eru góð því þeir hitust eiginlega á hverjum degji og þessar persónur er í heild trúverðulega