Hef ekki lesið Raven á íslensku. En bara hvernig hann lísir sögunum á Ensku t.d í einni sögunni tekur hann heila blaðsíðu í að lýsa því grasi sem var bara mjög flott. Síðan í Tell Tales Heart þegar hann er að lýsa því þegar hann er að horfa í gegnum litlu rifuna á hurðinni, og hvernig aðeins smá glæta lýsir upp herbergið. En það að þýða eitthvað yfir á annað tungumál eftir hann að það myndi bara missa þennan sjarma sem sagan hefur. T.d. að þíða Laxness á eitthvað annað tungumál, að það kemur aldrei við námunda á við ritið á frumtungumálinu. Það yrði allavega rosalega erfitt.
Lestu Tell Tale Heart( ef þú ert ekki búin að því) En það er mín uppáhalds saga eftir hann. Að ég sé ekki hvernig hægt er að ná þessum sjarma með að þíða hana yfir á íslensku. Kannski skjátlast mér en þangað til ;)