Hvað segiði, hvað er rómversk list? Var hún einhvertíma til sem sjálfstætt fyrirbrygði?
Voru þetta bara kópíur af grískum höggmyndum og lágmyndum, og húsagerðarlistin bara stæling á þeirri grísku með smá etrúraáhrifum?
Lögðu rómverjar eitthvað til málanna sjálfir? Hvað þá?

Hvað með veggmálverkin sem fundist hafa, þau eru dáldil ráðgáta, ætli það meigi eigna rómverjum þær eða eru þær kannski bara sýnishorn af því hvernig hugsanleg málaralist grikkja leit út?
Eða eiga etrúrar þarna hlut að máli?

Kókos