Bókmenntir í skólum
Já ég er nokkuð viss um að ég er nú ekki sá fyrsti sem að tuðar um þetta… málið er bara að ég er að læra djöflaeyjuna í skólanum það er svo mikið kjaftæði, væri ekki bara mikið betra að allir fengju að velja sér einhverja skemmtilega bók til að gera ritgerð um, það er ekki það að ég séé einn af þeim sem eifaldlega hata bækur. Ég reyndar les mikið af bókum, eins og harry potter sem endast mér einu sinni ekki í viku og síðan Alister maclein(kann ekki að skrifa). en það pyrrar mig ekkert jafn mikið og þessi helvítis djöflaeyja. Það er bara eikkað í henni skil td ekki tímalínuna…og síðan að lokum til hvers er maður að læra þetta? ja þegar stórt er spurt.