Ég vill kannski með þessari “grein” eða tilkynningu vekja athygli á nýjum vef sem hefur nýlega verið opnaður. www.leikhus.is. er þessi vefur ætlaður leikhúsmenningu hér á íslandi fyrir alla leikhópa atvinnu sem áhugamanna. Er þar mikið af skemmtilegu efni og leikjum í gangi og er einn núna.
www.leikhus.is
Út að borða og svo í leikhús - leikur
Enn einn leikurinn er í gangi þessa stundina á leikhus.is og er hann í boði Rossopomodoro og Bar Bianco, bakhjarla leikhus.is. Lesendur geta að þessu sinni unnið miða á Ern eftir aldri sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu en það er ekki allt og sumt því vinningnum fylgir fordrykkur á Bar Bianco og út að borða á Rossopomodoro fyrir sýningu. Smelltu á þessa frétt til þess að taka þátt í leiknum.
Leikurinn er einfaldur. Þú svara einni léttri spurningu og ert þar með kominn í pottinn. Einn heppinn vinningshafi verður svo dreginn út mánudaginn 22. nóvember og mun hann vinna miða fyrir tvo á Ern eftir aldri á þriðjudagskvöldið 23. nóvember næstkomandi.
Verkið Ern eftir aldri sækir innblástur sinn til samnefndrar heimildamyndar Magnúsar Jónssonar sem til stóð að sýna í tilefni Þjóðhátíðar 1974 en var ekki sýnd fyrr en árið 1988, þar sem hún þótti gera of kaldhæðnislega gys að íslenskri þjóðarsál.