Flóttinn Til Ísland

Það var úfið hafið þegar þau lögðu út á það frá noregi
það var komið haust volduga Drake skipið henar Ásgerðar sildi út fjörðinn
það voru þrjú skip með þeim í för
“Tíra” (suneva) , “Reimar” ( Patrikur) veltu því fyrir sér hvernig nýja landið Ísland myndi vera.
hvort það væri satt að það væri mikið um tröll og forenjur þar.
Brandur og allir hinir vildu meina það væri satt þeir sem voru á skipinu voru
Brandur , Kona Hans Bergljót , og synir hennar Þrír.
Þrælar þeira og svo nágrani þeirra Ásbjörn.
Tíra var sjó veik en kvartaði ekki alla leiðina.
Þau höfðu trú á því allt myndi ganga betur á nýja landinu.
veðrið var vont alla leiðina.
það gekk í norð vestan átt úti á reiginn hafi þrumur byltust um á Himninum og regnið lamdi í sjóinn
svo hann var hvíttur á að líta.
skipinn rak hvert frá öðru þau skopuðu eins og hnotu skeljar á úfnu hafinu.
í rétt á botninum í skipinu hirðust skepnur hveinandi og stráklandi í veltinginum.
þau sildu i þrjá tíu sóla hringa það gékk illa að koma skippinu í örugga höfn það reið mikill brot sjór yfir skipið þar að auki var mikið af blind skerjum sem varð að passa sig á að skipið færi ekki á.
þau lentu á einu skerinu í út soginu og skipið kastaðist upp í brimm garðinn og það kom rifa á byrðinginn og sjórinn flæddi innþað voru allir hræddir um að þau myndu ekki komast lifandi úr þessum hrakningum en skyndilega hentist skipið burt af skerinu og barst með stóri öldu inn á víkina allir karlmenninir stöku út byrðis og beitu öllum kröftum við að draga skipið á land það gekk eftir og skipið kom öllum heilum í land. :)