Farðu í frammhaldskóla sem bíður uppá listanámsbraut! Tvímælalaust! Það er tekið mið að einkunum, mætingu í skóla og einkun á lokaverkefni í frammhaldskóla (það er lokaverkefni á listanámsbraut í FG) Ég er ný búin með listanámsbraut í Fjölbraut í Garðabæ og er að skíta í buxurnar yfir að hafa ekki nóg í möppu! Ekki það að brautin sé eithvað slæm, það eru bara svo mikklar kröfur, maður kemmst ekki inní listaháskóla nema með möppu til að sína hvað maður kann, getur, og sínt framm á hugmyndarflug og ef ég hef áhiggjur af þessu með allt mitt hafurtask þá yrði ástandið soldir ROSALEGA slæmt fyrir þig bara með námskeið að baki, skólarnir vilja fá nemendur með meiri reinslu.
Allt er kennt á listanámsbrautinni sem þarf að kunna, hugmyndarvinna númer 1, 2, & 3! Teiknun, málun, formfræði, uppstillingar, módelteikning, þrívíddarformfræði, heill skúlptúr áfangi sem er gott að taka ef maður er að fara í innanhúsarkítektúr (allt unnið í þrívídd í þessum áfanga). Svo eru textíl áfangar sem eru góðir fyrir hönnunarnám! Þ.e. einn áfangi þar sem á að hanna eithað í heimilið, t.d. lampaskerm, kodda, gardínur, teppi eða álíka, maður á að koma með eigin hugmyndir, vera frumlegur og lærir að vinna úr allskyns efnum! Þetta er allt mjög sniðugir áfangar fyrir arkítektúranám og bara á þremur árum ertu komin með allt fyrir háskólann, nema þú viljir bæta við stúdentsprófinu, og á þessu, tveimur auka önnum er hægt að taka myl og txt áfangana aftur til að rifja upp og fá betri möppu! (það sem ég er að gera núna)