
til flóttamannanna
Nú er fornámið í Myndlistaskólanum á Akureyri að fara að gefa flóttamönnunum sem eru nýkomnir til Íslands, myndir eftir sig:) það er maraþon hjá þeim í nótt, hver nemandi gerir 2 myndir eftir sig alveg fram á nótt og nokkur fyrirtæki hafa styrkt þau…semsagt látið þau fá pening fyrir að dunda við þetta fram á nótt. Nemendurnir eru að safna fyrir Reykjavíkurferðinni sem farin er einu sinni á ári :D svo fá flóttamennirnir myndirnar á morgun.