Ég er með nýtt verk sem ég er að prufukeyra á netinu. Það er að finna á slóðinni http://130.208.220.190/panse PANSE stendur fyrir Public Access Network Sound Engine og er ætlað meira sem vetvangur fyrir listræna sköpun á netinu frekar en eitt stakt verk. Í bili er þó aðeins eitt verk sem hægt er að skoða. Nánari upplýsingar verða gefnar út þegar verkefnið er fullklárt.

Einnig vil ég nefna að ég verð með opin fyrirlestur um netlist (þá aðallega mína, auðvitað) í Lístaháskólanum 3. mars.

Páll Thaye
Páll Thayer