einn sumarmorgunn í júní
hún sat þar um nætur
eins og fuglinn sem grætur
svo óvenju mikið í júní
En eitt er þó víst
en þó ekki síst
að fuglinn sem grætur
hætti að gráta um nætur í júní
En hvenar það verður
það veit ég ei
að fuglinn sem grætur svo mikið í júní
hættir og segi nei
Einhvern tímann í febrúar
Svo gerðist það loksins í lok Júní
að ð fuglinn sem grætur svo mikið í júní
hættir að gráta og dey
öhhh…