__________________________________
Bækur eru bíómyndir
Það er skrítið hvað bækur hjálpa manni mikið.Maður þarf enga bíómynd ef maður er með bók nálagt sér.Það eina sem vantar er gott ímindunarafl og þá verður bíómyndinn til í huganum.Þegar ég les hringsnýst allt í höfðinu mínu og ég geri bíómynd í huganum.Bróðir minn er alltaf að röfla yfir að ég lesi allt of hægt en átæðan er sú að ég er svo mikið að einbeita mér að gera bíómyndina í huganum,hann röflar yfir því hvað ég er heppin að geta gert bíómynd í huganum,það eina sem honum vantar er ímyndunarafl.Þeir sem taka bíómyndir fram yfir bækur vanta aðeins ímyndunar afl.Bækur hjálpa manni í svo mörgu að ég yrði heila eilífð að telja það upp.Ef þér þikir ekki gaman að lesa vantar þig ímyndunarafl.