Er ekki málið að peppa smá lífi í þetta áhugamál?

Allavega þá ætla ég að koma með smá nýtt hérna. Þetta nýja er ekkert annað en
Bloggari vikunnar eða Bloggsíða vikunnar.

Þeir notendur sem hafa áhuga sendi mér bara mail Með eftirfarandi spurningum (og væntanlega svörum við þeim líka :))

Bloggsíða:
Titill bloggsíðu:
Notendanafn á huga:
Kyn:
Aldur:
Hve lengi hefuru bloggað:
Tegund síðu (t.d. þeir sem blogga um dýrin sína, sig sjálf, hópblogg ofl.)
Hvaða bloggsíðu heimsækjuru oftast(ekki þína eigin):


Endilega komiði með hugmyndar um spurningar ofl og komið með komment um hvernig ykkur lýst á þetta.

Kv. Telma