Ef þið hafið áhuga að hanna ykkar eigin bloggútlit og viljið nota myndir sem þið eigið sjálf í útlitin að þá er gott að vista þær í http://www.photobucket.com/ svo þið fáið link á myndirnar.

Ég nota þessa síðu til að vista mínar myndir. Það eru til fleiri en ég mæli með þessari. Hægt er að læsa síðunum svo enginn hafi aðgang í að sjá myndirnar, svo er hægt að snúa myndunum, minnka þær og búa til alls konar möppur.

Kveðja,
cutypie
I´m crazy in the coconut!!! (",)