Tumblr er einkar skemmtilegt síða. Hún bíður uppá Tumblelog sem er einskonar Mini-Blogg. Ekki rugla þessu við bloggi því að þarna er algengast að senda inn hluti sem þú uppgötvar þegar þú ert að vafra á netinu t.d. Myndir, Linka og Vídeó.
Tékkaðu á Tumblr og endilega sendu inn link á þitt tumblr!
Twitter gengur útá það að svara einni einfaldri spurningu; "Hvað ertu að gera?" Twitter bíður semsagt uppá að senda 140 stafa skilaboð frá ýmsum miðlum t.d. í gegnum Sms, Im's og Twitter síðuna. Síðan er hægt að láta "Badgets" t.d. á myspace, facebook eða bloggið þitt sem sýnir þegar þú uppfærir á Twitter.
Tékkaðu á Twitter og endilega sendu inn link á þitt Twitter!