Efedrín er samhliða koffíni og er 25% amfetamín og er ekki framleitt af líkamanum eins langt og ég veit.
Endorfín hinsvegar er mjög líkt, og líkaminn framleiðir það eftir að maður nær einhverju ákveðnu markmiði, eða lýkur einhverju af.
Endorfín kemur inn í spilið að vissu leiti, en dópamín er held ég einnig efni sem maður fær við spilunina, og það er það sem gerir mann háðan, endorfínið er það sem gerir mann ánægðan.