Góð grein, mjög svo, en hins vegar er það sannað að spila tölvuleiki(Sem þér finnst skemmtilegir) sendir efni út í kerfi líkamans, sem ég virðist hafa gleymt nafninu á, sem gerir þá ávanabindandi.
En þetta eru ekki nein sterk efni, og eins og vitað er, þá fer það eftir þeim sem á í hlut.