Við í MZ fórum loksins af stað í Ulduar10man á fimmtudagskvöldið til að skoða þetta nýja instace.
Ætlunin var bara að prófa og sjá hvað við gætum gert og skemma okkur þar sem við höfðum aldrei gert neitt þarna inni áður.
Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í faratækjunum og leggja í'ann í átt að Flame Leviathan. Þegar að honum var komið var
strax trukkað í hann en þá kom í ljós að hannvar með litlar 126mil hp (hard mode með öllum turnunum). Eftir að hafa náð honum
niður í 99% var farið í að taka út turnana nema frost turninn, og trukkað aftur. Eftir wipe í um 50% var ákveðið að taka út síðasta
turninn og þá gekk betur, við tókum hann út í 3 tilraun.
Drop:
Ironsoul
Lifespark Visage
Þá var komið að því að velja næsta boss, og varð Razorscale fyrir valinu. Við byrjuðum á að taka út addana en annar tankinn (Bds) DC-aði og þá myndaðist stress í hópnum og við dóum í 75%. Strax og Tankinn kom online var farið í aðra tilraun og náðum við honum í 50% áður en hann flaug upp í annað sinn (A Quick Shave) Eftir það var þetta “tank'N Spank” með smá klúðri í lokin þar sem off-tankinn tók ekki Razorscale af MT og varð hann því stunnaður og misti aggro. Það bjargaðist fyrir horn og náðum við honum niður.
Drop:
Stormtempered Girdle
Dragonsteel Faceplate
Eftir þetta var kominn góð stemning í hópinn og fórum við á Ignis the Furnace Master eftir smá pásu. Hann var frekar auðveldur og tekinn út í þriðju tilraun eftir mikkla baráttu hjá healers.
Drop:
Rifle of the Platinum Guard
Shawl of the Caretaker
Leiðin lá nú til XT-002 Deconstructor sem var eini bossinn eftir í The Siege of Ulduar. Eftir langa ræðu um hvernig ætti að framkvæma þetta fight fórum við af stað og til að gera langa sögu stutta tókum við hann út í fyrstu tilraun og fengum “Nerf Gravity Bombs” achievment-ið
Drop:
Chestplate of Vicious Potency
Conductive Cord
Eftir þetta fór MT en við náðum inn feral tankinum okkar (Belja). Ákveðið var að fara á Kologarn, þarf sem vil heldum að það
væri auðveldasti bossin í næsta wing fyrir okkar group. Þetta var nokkuð mikið wipefest (eithvað um 15 tilraunir) en að lokum
fór hann niður eftir að tankarnir náðu að skipta rétt á milli sín. Vandamálið var víst Crunch Armor og Brittle Skin sem var þess
valdandi að tankarnir voru hittaðir upp á mikið.
Drop:
Emerald Signet Ring
Sabatons of the Iron Watcher
Ég vil þakka öllum sem tóku þátt, þetta var virkilega góð skemmtun :)
Kherian (tank DK)
Belja (tank Feral)
Bds (tank Warrior)
Kanrell (healer Druid)
Gúi (healer Priest)
Veil (dps/tank Paladin)
Wulfsun (dps Warrior)
Klóarotta (dps Shaman)
Machomadam (healer Druid)
Yevaii (dps Mage)
Einir (dps Shaman)
Netheral (dps Hunter)
Rki (dps Warlock)