Jæja það hlaut að koma að því. Þessi póstur er meintur killi okkar á Razorscale en ég vill bara fyrst byrja á að segja hvernig þetta hefur verið hjá okkur síðan við byrjuðum í Ulduar.

Fyrsta raidið eftir að patchinn kom út, var sama dag, eða miðvikudag. Þar fórum við eftir nokkur vandræði að koma fólki inn vegna server bugs og svoleiðis. Þá tókum við fyrsta bosinn í annari tilraun. Flame Levithian(ef ég man nafnið hans rétt) var mjög auðveldur fight og fór hann down easy mode. Fyrsta tilraun var bara vitleysa, nokkrir voru fyrir utan fightinn því við vissum ekki að það myndi lokast og eitthvað svoleiðis.

Eftir killið fórum við á Ignis the Furance Master. Gekk það ekkert sérstaklega og það kannski skiljanlega enda komumst við að því eftir á, að hann hafði verið buggaður.

Við vorum svo ekkert að stoppa að raida eftir eitt fínt raid á miðvikudeginum, heldur tókum raid á fimmtudegi, og tókum nokkur try á Razorscale go gekk það ágætlega, vorum bara að reyna koma á bestu tactic fyrir air phase'ið.

Hins vegar núna í kvöld, þá náðum við frábæru raidi, tókum Razorscale eftir nokkrar tilraunir og fór ground phase'ið auveldlega í gegn.

Auðvitað hættum við ekkert þó svo að við höfðum tekið Razorscale og fórum á XT Bossinn, og í sirka 3 tilraunum þá náðum við honum alveg niður í 43% og vonandi fer hann down hjá okkur á morgunm.

Ég vil svona í lokinn benda á að við erum ennþá að recruita. Hægt er að apply'a á forums hjá okkur undir linkinum http://skemmileggja.guildomatic.com/forums/index.php

Server: Grim Batol
Guild name: Skemmileggja
Faction: Horde
Officers: Skass(GM), Klobbi, Cybermage og Alcasan. Endilega whisper'ið þeim ef það eru einhverjar spurning og svo er alltaf hægt að whispera membesr í skemmileggja og þeir munu örugglega gera þeirra besta í að svara spurningum.

Vonandi sé ég einhverja ferska Íslendinga join'a guildið á næstuni og hjálpa okkur að progressa í gegnum Ulduar, því við ætlum ekkert að hætta, við ætlum full forward!!!

GO SKEMMILEGGÍANS!!

Takk fyrir mig
Legionnaire Herces “the Undying”

http://img2.imageshack.us/my.php?image=ulduarrazorscale.jpg

Hérna er linkur af myndinni af boss killinu, fallegt screenshot af þeim legends sem voru í þessu boss killi.