Jæja dömur og herrar, þá er komið að stuttum en laggóðum þræði frá Skemmileggja hér á Framfarir Íslendinga.
Við viljum bara aðeins láta vita hvernig raids hafa verið hjá okkur upp á síðkastið.
Seinustu tvær raid vikur höfum við náð 100% í raid og náð bara nokkuð góðum raidum. Við höfum verið að leyfa nýju fólki að spreyta sig en samt hefur það ekki bitnað á raidum. Við höfum náð 25 manna Naxx cleared, 25 manna Malygos down og 25 manna Sartharion með 1 dreka down tvær vikur í röð.
Við ætlum ekkert að stoppa fyrir Ulduar heldur vera awsome geared með því að halda áfram með 25 manna raids, en við raidum þau tvisvar í viku í augnablikinu eða á Miðvikudögum og Mánudögum. Hins vegar seinusta sunnudag vorum við með gear'up run fyrir nýliða og var það fljótt clear og fullt af nýjum items fyrir 6-7 nýja gaura en einugis voru 2 vel geared mains og svo þurfti einn eða tveir alts að koma með vegna skort á tanks eða healers. Var ekki alveg með staðreyndinar þarna enda leyfði ég öðru fólki að fá mitt spot.
Það gengur sem sagt allt mjög vel í Skemmileggja en það segir samt ekki að við séum ekki að recruita.
Við erum ennþá að recruita til þess að vera með góðan option þegar Ulduar kemur. Það er hægt að apply'a í gegnum forums http://skemmileggja.guildomatic.com/forums/index.php.
Ég vil bara þakka fyrir mig og vonandi sé ég sem flesta káta spilara apply'a í guildið á næstu dögum.
Kv “Legionnaire” Herces “the Undying”