The Stoppable Force var stofnað af nokkrum vinum sem að kynntust í gegnum WoW og hafa spilað saman í 1-2 ár, bæði á Shadowsong og Laughing Skull EU.
Við áttum frekar erfitt uppdráttar með að manna okkur til að komast í Karazhan og vorum því búin að hanga í dágóðastund í heroics þangað til að við vorum komin með fullskipaðan hóp til að takast á við Karazhan, sá hópur hljóðaði á þennan veg:
Eriandor | Warrior (MT)
Alystacia | Druid (OT)
Helfgrim | Priest
Mulish | Hunter
Nossinyer | Rogue
Astorth | Paladin
Keeller | Druid
Pyo | Warlock
Despoiler | Warlock
Pommelia | Mage
Eins og glöggir sjá þá er þetta ekki alveg “the ideal” grúppan til að fara með í Karazhan, en við létum það ekki stoppa okkur og ákváðum að kíkja.
Við byrjuðum á að lesa okkur til um boss fights á WoWWiki og lögðum svo af stað í Attumen The Huntsman. Við byrjuðum á því að taka hestinn hans niður í 30% eins og ráðlagt var, en mageinn náði að klúðra damage outputinu og Attumen mountaði og við fórum inn í phase 2 með Attumen í 98%. Engu að síður þegar að maður hefur svona marga reynda spilara og vel skipulagt lið, þá náðum við að downa Attumen the Huntsman í okkar fyrstu tilraun.
http://www.xs4all.nl/~mennovos/pictures/attumen.jpg
Eftir mikil fagnaðarlæti á Ventrilo héldum við af stað í átt að Moroes.
Við fengum eftirfarandi adds: Holy priest, Shadow priest, Prot warrior og Ret paladin.
Þar sem að við höfðum bara einn priest þá þurftum við að notast við paladin fearið okkar, sem varð til þess að við þurftum að resetta eventin nokkrum sinnum útaf því að mobið sem var verið að feara hljóp út úr herberginu. Eftir u.þ.b. 3 svoleiðis skipti þá fundum við betri stað fyrir paladinin og reyndum einu sinni enn. Sjálfur fékk ég garrote frá Moroes þegar að við vorum að drepa 3ja addinn en mér var haldið á lífi þangað til að Moroes var dauður. Sama kvöld, í okkar fyrsta skipti í Karazhan tókum við Moroes niður eftir 2 try (ég tel hin 3 fear issue skiptin ekki með).
http://www.internet.is/tsf/WoW%20Myndir/Moroes.gif
Fólk var orðið pínu sifjað á þessum tímapunkti, en okkur langaði að prófa aðeins meira.
Við ákváðum því að reyna að taka niður Maiden of Virtue og lögðum því af stað upp á næstu hæð og inn ganginn, með tilheyrandi adds úr herbergjunum útaf pet aggroi og in general óheppni.
Við komumst loks að Maiden of Virtue og reyndum 3svar en wipeuðum í öll þau skipti. Þá fór Off Tankinn okkar hún Hófí og respeccaði sig í Resto og við náðum henni niður smooth and easy um leið og við reyndum aftur. Ég get því miður ekki lýst nákvæmlega hvað gekk á þar, þ.e.a.s. hvað varð til þess að við náðum að taka hana með vinstri hendi í síðasta skiptið sökum þreytu og töluverðar ölvunar :)
http://www.xs4all.nl/~mennovos/pictures/maiden.jpg
Þetta var fyrir rétt rúmlega viku þegar að þetta er skrifað, eða 20. apríl.
Núna er prófa tíð í gangi, en við hyggjumst fara á fullt skrið á næstu vikum og klára Karazhan sem fyrst svo að við komumst lengra áfram.
Ég minni á að við erum enþá að ráða nýtt fólk þannig að ég hvet fólk til að kíkja á http://www.thestoppableforce.com/forum og sækja um ef að það hefur áhuga :)
E.S. svo hérna ein mynd af guildinu í lokin sem verður á opnu heimasíðunnar okkar :)
http://www.internet.is/kallidori/tsf/tsfready.jpg
Bætt við 30. apríl 2007 - 07:36
Jæja við fórum aftur í Karazhan í gær, rúmlega viku seinna, reyndar með örlítið breytt lið (sjálfur var ég að læra undir próf), en tóku sömu 3 bossa og opera eventinn með Romulo og Julianne.
Hérna er screenshot
http://www.internet.is/tsf/WoW%20Myndir/Opera.gif
Droppin ættu að vera á http://www.thestoppableforce.com og undir DKP síðunni þar.
nossinyer // caid