Hér ber að líta á niðurfall Lich kings í 10 man heroic mode.
Hér ver einnig að líta á Sóna, vel yfir meðallagi grimman skuggaprest, einnig þekktur sem Frisky, hero and leader sem allir íslenskir wow spilarar ættu að idola.
Úh, næs, vissi ekki að það væri íslendingur í slashcry. :o Flottur árangur!
Bætt við 13. apríl 2010 - 19:40 Gat samt svarið, ég kíkti á rosterinn þeirra fyrir ekkert svo löngu, þegar ég var enn á kazzak og ég sá engan Íslending. Nýlegur í guildinu þá eða?
Fatladi titill lolrofl, finnst ekkert fyndnara en ad sja noob med bane of the lich king eda dawn of light or w/e ad reyna einhvad i arena eda BGs haha.
Fail ! World Of Warcraft er PVE leikur sem fer mjög mikið útá LORE. PvP passar ekkert þarna inná milli O.SV.FRV.
PvP var sett í leikinn eingöngu útaf að blizzard vissu að það myndu vera ansi mikið af Casuals sem vildu spila leikinn en ekki til að raid-a neitt af ráði í öðrum instönsum en Battlegrounds. ;)
Battlegrounds eru bara FILLER instöns svo ykkur myndi nú ekki leiðast við að spila leikinn þegar þið eruð ekki að raida annars staðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..