Lavaman eins og MMO-Champion Kalla hann.
Hefur verið sagt að þetta sé highlord bolvar fordragon, líka einhverjar hugmyndir að þetta sé human form hjá deathwing. Ekki búinn að mynda skoðun, bara helvíti nett model
líka einhverjar hugmyndir að þetta sé human form hjá deathwing. Ekki búinn að mynda skoðun
Ég þekki fullt af fólki sem kvartar yfir hverjum einasta aukapakka, samt njóta þeir sín eins og smábörn þegar þeir spila hann.
pvp var jafn broken, - ég hef ekkert minnst á pvp hérna, en þú getur ekki sagt bara að arcane mages hafi verið OP bara af því þeir voru það einhverntíman…
Þegar fólk er að væla hvað vanilla var ‘betri’ þá er það bara afsökun útaf það saknar þess hversu fáir spiluðu og hvað allt var nýtt og skemmtilegt
, - ég hef ekkert minnst á pvp hérna, en þú getur ekki sagt bara að arcane mages hafi verið OP bara af því þeir voru það einhverntíman…
Vanilla stóð yfir í ca. 2 ár, ég man alveg eftir því þegar arcane var junk sem enginn gæti ímyndað sér að specca, svo varð það allt í einu overpowered, sama með BM hunters seinna.. ég levelaði hunter frá vanilla start og þeir höfðu engan tilgang í leiknum.. upprunalega var talað um að þeir væru góðir “pullers” í instancum….. Það var auðvitað fullt af göllum við leikinn, en það breytir því ekki að fullt af fólki fannst GAMEPLAYIÐ miklu skemmtilegra, þó svo að leikurinn hafi balancast aðeins meira, eins og ég sagði hér að ofan.
Ég geri mér vel grein fyrir því að það er erfitt að halda leikjum góðum, sérstaklega svona vinsælum en það breytir ennþá ekki þeirri staðreynd að mörgum finnst hann ekki jafn skemmtilegur.