Hvaða addon er þetta sem sýnir t.d myndina og svo + (eitthvað mana) eða getur einhver sagt mér hvaða addon gaurinn notar á tankspot.com ? Sá sem er að tanka í Malygos myndbandinu og það segir alltaf hversu mikið rage og hann er að fá og þannig.
Varst það ekki þú sem byrjaðir að rífa kjaft og segir mér svo að hætta þegar ég svara þér? Og miðað við þessa framkomu ykkar manna vertu þá ekki hissa að það sé komið illa fram við ykkur. Hættu bara að trollast
já byrjaðu að spila nab, lookar samt alltaf messy þegar maður þarf að minnka myndina. spila á 19 tommu widescreen, lookar 1000x betur þar ;) Durmzi <3 Glasi
nojjs, er samt frekar ósáttur með guildið mitt.. einn gaur saveaðist einhvernvegin við gamla lockoutið okkar síðan í síðustu raid viku og við fórum samt í nýtt í staðin fyrir að halda áfram frá Freyu.
Flest guild myndu drepa fyrir svona bug en nei! þeir létu hann bara tala við GM og leiðrétta þetta svo við gætum byrjað uppá nýtt í kvöld :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..