Er ekkert að reyna að koma með einhverja auglýsingu, mér fannst tölurnar bara ekki standast.
Það tekur enga stund að slátra mage, hvað þá ef þeir eru 3 á móti þér þannig að þú ættir ekki að ná að poppa Ice Barrier oftar en einu sinni og svo kannski þarna þessum frost elemental, þá eru enn eftir ~60k dmg sem eru óútskýrð, það var ástæðan afhverju mér fannst/finnst þetta skrítið.